Kaupþing setur 29% hlut sinn í JJB Sports á uppboð 30. mars 2009 08:52 Í dag mun Kaupþing setja tæplega 29% hlut sinn í íþróttavöruverslanakeðjunni JJB Sports á uppboð í London. Bæði Ernst 6 Young og PricewaterhouseCoopers munu annast söluna en alls er um 65 milljón hluti að ræða í JJB Sports. Samkvæmt umfjöllun í breska blaðinu Telegraph var þessi hlutur í sameiginlegri eigu Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista en Kaupþing tók hann til sín með veðkalli fyrr í vetur. Að sögn Ronnie án vitundar hans. Fram kemur í Telegraph að salan á fyrrgreindum hlut muni liðka til fyrir rannsókn á störfum Ronnie sem forstjóra JJB Sports. Talið er að hann eigi á hættu að fá á sig skaðabótamál vegna tapreksturs sem nemur 130 milljónum punda eða vel yfir 20 milljarða kr. Fjármálaeftirlit Bretlands hefur þegar hafið rannsókn á því hvernig hluturinn komst í hendur Kaupþings og jafnframt er stjórn JJB Sports að íhuga að kæra Ronnie til samkeppniseftirlits landsins. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í dag mun Kaupþing setja tæplega 29% hlut sinn í íþróttavöruverslanakeðjunni JJB Sports á uppboð í London. Bæði Ernst 6 Young og PricewaterhouseCoopers munu annast söluna en alls er um 65 milljón hluti að ræða í JJB Sports. Samkvæmt umfjöllun í breska blaðinu Telegraph var þessi hlutur í sameiginlegri eigu Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista en Kaupþing tók hann til sín með veðkalli fyrr í vetur. Að sögn Ronnie án vitundar hans. Fram kemur í Telegraph að salan á fyrrgreindum hlut muni liðka til fyrir rannsókn á störfum Ronnie sem forstjóra JJB Sports. Talið er að hann eigi á hættu að fá á sig skaðabótamál vegna tapreksturs sem nemur 130 milljónum punda eða vel yfir 20 milljarða kr. Fjármálaeftirlit Bretlands hefur þegar hafið rannsókn á því hvernig hluturinn komst í hendur Kaupþings og jafnframt er stjórn JJB Sports að íhuga að kæra Ronnie til samkeppniseftirlits landsins.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent