Sebastian Vettel: Skylda mín að sigra 21. júní 2009 08:37 Sebastian Vettel undirritar fyrir áhorfendur ásamt öðrum Formúlu 1 ökumönnum á Silverstone. Mynd: AFP Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Red Bull lið Vettels mætti með talsvert breyttan bíl á Silverstone og Button segir liðið fljótari en Brawn og gæti munurinn verið allt að hálf sekúnda í hring. Vettel er hæstánægður með breytingarnar, en nýr framvængur, endurbættur loftdreifir og vélarhlif eru meðal hluta sem bíllinn státar á lokamótinu á Silverstone. "Það er mikil gleði í herbúðum Red Bull og gaman að vera í bílskýlinu og fylgjast með undirbúningnum. Músíkin er á fullu og menn vinna með bros á vor, menn eru eiginlega dansandi í vinnunni... Strákarnir hafa lagt mikla vinnu á sig og það skilar sér í góðum bíl. Það er eiginlega skylda mín að standa mig vel og skila sigri. Strákarnir eiga það skilið og það er gaman að fær þeim velgengni, eftir erfið ár hjá Red Bull. Núna er tími liðsins kominn", sagði Vettel. Bein útsending frá mótinu á Silverstone hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og verður m.a. rætt við Ólaf Guðmundsson Formúlu 1 dómara um deilurnar FIA og FOTA í upphitun fyrir kappaksturinn. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Red Bull lið Vettels mætti með talsvert breyttan bíl á Silverstone og Button segir liðið fljótari en Brawn og gæti munurinn verið allt að hálf sekúnda í hring. Vettel er hæstánægður með breytingarnar, en nýr framvængur, endurbættur loftdreifir og vélarhlif eru meðal hluta sem bíllinn státar á lokamótinu á Silverstone. "Það er mikil gleði í herbúðum Red Bull og gaman að vera í bílskýlinu og fylgjast með undirbúningnum. Músíkin er á fullu og menn vinna með bros á vor, menn eru eiginlega dansandi í vinnunni... Strákarnir hafa lagt mikla vinnu á sig og það skilar sér í góðum bíl. Það er eiginlega skylda mín að standa mig vel og skila sigri. Strákarnir eiga það skilið og það er gaman að fær þeim velgengni, eftir erfið ár hjá Red Bull. Núna er tími liðsins kominn", sagði Vettel. Bein útsending frá mótinu á Silverstone hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og verður m.a. rætt við Ólaf Guðmundsson Formúlu 1 dómara um deilurnar FIA og FOTA í upphitun fyrir kappaksturinn. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti