Fjögur ný lið vilja í Formúlu 1 29. maí 2009 13:44 Lola fyrirtækið hefur verið starfrækt í 50 ár og hefur keppt í Le Mans síðustu ár. mynd: kappakstur.is Fjögur keppnislið með mikla reynslu af kappakstri hafa sótt um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Lokafrestur til að sækja um þátttöku í Formúlu 1 rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í ár hafa sótt um þátttökurétt og gerðu það fyrir stundu. Prodrive og Lola Í Bretlandi lögðu inn umsókn til FIA í dag, en frestur til uumsókna rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í dag hafa sótt formlega um þátttöku með þeim skilyrðum að nýjum og eldri liðum verði ekki mismunað hvað reglur og útbúnað bílanna varðar, eins FIA vill gera. Fjögur ný lið í Formúlu 1 sótt um í dag. Fyrr í mánuðinum sóttu USF1 frá Bandaríkjunum og Campos frá Spáni um þátttöku og tvö ný lið sóttu um í dag. Lola var á árum áður í Formúlu 1 en hefur síðustu ár smíðað bíla í Le Mans kappaksturinn sögufræga. Fyrirtækið hefur smíðað hartnær 4000 keppnisbíla. Prodrive sótti einnig formlega um þátttökurétt í dag, en framkvæmdarstjóri þess var áður stjóri BAR Honda og hefur m.a. unnið með Aston Martin að kappakstursmálum og rekið ralllið Subaru. FIA mun taka sér tíma til 14. júni að tilkynna hvaða lið fá þátttökurétt á næsta ári. Færri lið munu komast að en vilja, ef þau lið sem nú keppa sækja um eða verða með á næsta ári líka. Líklegt er að 26 bílar verði á ráslínu á næsta ári í stað 20 í ar. Sjá nánar um málið Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fjögur keppnislið með mikla reynslu af kappakstri hafa sótt um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Lokafrestur til að sækja um þátttöku í Formúlu 1 rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í ár hafa sótt um þátttökurétt og gerðu það fyrir stundu. Prodrive og Lola Í Bretlandi lögðu inn umsókn til FIA í dag, en frestur til uumsókna rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í dag hafa sótt formlega um þátttöku með þeim skilyrðum að nýjum og eldri liðum verði ekki mismunað hvað reglur og útbúnað bílanna varðar, eins FIA vill gera. Fjögur ný lið í Formúlu 1 sótt um í dag. Fyrr í mánuðinum sóttu USF1 frá Bandaríkjunum og Campos frá Spáni um þátttöku og tvö ný lið sóttu um í dag. Lola var á árum áður í Formúlu 1 en hefur síðustu ár smíðað bíla í Le Mans kappaksturinn sögufræga. Fyrirtækið hefur smíðað hartnær 4000 keppnisbíla. Prodrive sótti einnig formlega um þátttökurétt í dag, en framkvæmdarstjóri þess var áður stjóri BAR Honda og hefur m.a. unnið með Aston Martin að kappakstursmálum og rekið ralllið Subaru. FIA mun taka sér tíma til 14. júni að tilkynna hvaða lið fá þátttökurétt á næsta ári. Færri lið munu komast að en vilja, ef þau lið sem nú keppa sækja um eða verða með á næsta ári líka. Líklegt er að 26 bílar verði á ráslínu á næsta ári í stað 20 í ar. Sjá nánar um málið
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira