Massa fær ekki keppnisleyfi 2009 12. október 2009 07:32 Felipe Massa var hætt kominn þegar hann slasaðist í Ungverjalandi í sumar. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira