Á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu 22. apríl 2009 18:32 Vinstri grænir leggjast gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra kallar Drekaútboðið óðagotsaðgerð, - olíuvinnsla samrýmist hvorki stefnu um sjálfbæra nýtingu orkulinda né skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi.Í næsta mánuði kemur í ljós hvaða olíufélög vilja hefjast handa á Drekasvæðinu en það var í janúar sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fylgdi olíuútboðinu úr hlaði, sem umhverfisráðhera telur hafa verið vanreifað."Þetta er svona óðagotsaðgerð í mínum huga, sem farið var í, og algerlega, eins og ég segi, að vanbúnu máli," segir Kolbrún Halldórsdóttir.Hún telur Ísland í engan veginn í stakk búið til að gerast olíuríki og þetta sé ekki rétta leiðin til að koma samfélaginu á réttan kjöl. Við þurfum á öllum okkar mannauði að halda til að tryggja að við náum að standa upp aftur og reisa okkur á nýjan leik."Og þá er það ekki í mínum huga með því að fyrstu ákvarðanirnar séu svona stórar og groddalegar eins og olíuvinnsla á Drekasvæðinu óneitanlega er."Hún minnir á að Vinstri grænir studdu ekki málið á Alþingi fyrir jól enda sé olíuvinnsla í andstöðu við hugmyndafræði flokksins um sjálfbæra þróun, sjálfbæra atvinnustefnu og sjálfbæra orkustefnu. Aðalatriðið sé þó skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi."Er þetta eitthvað sem samrýmist þeim skuldbindingum sem við erum þegar búin að undirgangast í umhverfismálum? Og þar staldra ég við. Mitt svar við þeirri spurningu er nei," segir Kolbrún.En þýðir þetta að Vinstri grænir muni í stjórnarmyndunarviðræðum krefjast endurskoðunar á olíuleitarútboðinu? Svar umhverfisráðherra er:"Ég mun beita mér fyrir því að þessi áform verði tekin undir heildarstefnumörkun í atvinnumálum og orkumálum. Já. Kosningar 2009 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Vinstri grænir leggjast gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra kallar Drekaútboðið óðagotsaðgerð, - olíuvinnsla samrýmist hvorki stefnu um sjálfbæra nýtingu orkulinda né skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi.Í næsta mánuði kemur í ljós hvaða olíufélög vilja hefjast handa á Drekasvæðinu en það var í janúar sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fylgdi olíuútboðinu úr hlaði, sem umhverfisráðhera telur hafa verið vanreifað."Þetta er svona óðagotsaðgerð í mínum huga, sem farið var í, og algerlega, eins og ég segi, að vanbúnu máli," segir Kolbrún Halldórsdóttir.Hún telur Ísland í engan veginn í stakk búið til að gerast olíuríki og þetta sé ekki rétta leiðin til að koma samfélaginu á réttan kjöl. Við þurfum á öllum okkar mannauði að halda til að tryggja að við náum að standa upp aftur og reisa okkur á nýjan leik."Og þá er það ekki í mínum huga með því að fyrstu ákvarðanirnar séu svona stórar og groddalegar eins og olíuvinnsla á Drekasvæðinu óneitanlega er."Hún minnir á að Vinstri grænir studdu ekki málið á Alþingi fyrir jól enda sé olíuvinnsla í andstöðu við hugmyndafræði flokksins um sjálfbæra þróun, sjálfbæra atvinnustefnu og sjálfbæra orkustefnu. Aðalatriðið sé þó skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi."Er þetta eitthvað sem samrýmist þeim skuldbindingum sem við erum þegar búin að undirgangast í umhverfismálum? Og þar staldra ég við. Mitt svar við þeirri spurningu er nei," segir Kolbrún.En þýðir þetta að Vinstri grænir muni í stjórnarmyndunarviðræðum krefjast endurskoðunar á olíuleitarútboðinu? Svar umhverfisráðherra er:"Ég mun beita mér fyrir því að þessi áform verði tekin undir heildarstefnumörkun í atvinnumálum og orkumálum. Já.
Kosningar 2009 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira