Niki Lauda: Schumacher sá eftir að hætta 7. ágúst 2009 11:52 Niki Lauda hætti eins og Schumacher á sínum tíma, en mætti aftur í slaginn og gerði góða hluti. mynd: kappakstur.is Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia
Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira