Markaðsvirði Twitter orðið milljarður dollara 18. september 2009 10:59 Markaðsverðmæti félagslegu netsíðunnar Twitter er nú orðið einn milljarður dollara eða tæplega 124 milljarðar kr. Þetta þykir nokkuð gott í ljósi þess að Twitter er enn í sömu skrifstofum í San Francisco þar félagið hóf starfsemi sína 2006 og starfsfólkið telur ekki nema um 50 manns. Samkvæmt frásögn í TechCrunch hefur forstjóri Twitter, Evan Williams, gengið frá nýrri fjármögnun til félagsins upp á 50 milljónir dollara og liggur það til grundvallar fyrrgreindu verðmati. Fyrr í ár fékk Twitter 35 milljónir dollara í nýju fjármagni frá Benchmark Capital og Institutional Venture Partners og þá var markaðsverðmæti félagsins metið á 250 milljónir dollara. Hið nýja fjármagn kemur frá Insight Venture Partners í New York. Twitter hefur áhrif langt út fyrir landamæri Bandaríkjanna. Þannig má nefna að þegar mótmælin stóðu sem hæst gegn forsetakosningunum í Íran fyrr í ár notuðu mótmælendur Twitter óspart til að koma upplýsingum á framfæri og samræma aðgerðir sínar. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Markaðsverðmæti félagslegu netsíðunnar Twitter er nú orðið einn milljarður dollara eða tæplega 124 milljarðar kr. Þetta þykir nokkuð gott í ljósi þess að Twitter er enn í sömu skrifstofum í San Francisco þar félagið hóf starfsemi sína 2006 og starfsfólkið telur ekki nema um 50 manns. Samkvæmt frásögn í TechCrunch hefur forstjóri Twitter, Evan Williams, gengið frá nýrri fjármögnun til félagsins upp á 50 milljónir dollara og liggur það til grundvallar fyrrgreindu verðmati. Fyrr í ár fékk Twitter 35 milljónir dollara í nýju fjármagni frá Benchmark Capital og Institutional Venture Partners og þá var markaðsverðmæti félagsins metið á 250 milljónir dollara. Hið nýja fjármagn kemur frá Insight Venture Partners í New York. Twitter hefur áhrif langt út fyrir landamæri Bandaríkjanna. Þannig má nefna að þegar mótmælin stóðu sem hæst gegn forsetakosningunum í Íran fyrr í ár notuðu mótmælendur Twitter óspart til að koma upplýsingum á framfæri og samræma aðgerðir sínar.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira