Lyfjarisinn GlaxoSmithKline í verulegum vandræðum 14. október 2009 10:59 Breski lyfjarisinn GlaxoSmithkKline (GSK) er í verulegum vandræðum eftir að dómstóll í Pennsylvaníu dæmdi móður skaðabætur frá GSK upp á 2,5 milljónir dollara. Móðirin hafði fætt barn með hjartagalla eftir að hafa notað þunglyndislyfið Paxil meðan á meðgöngunni stóð. Samkvæmt frétt á Bloomberg-fréttaveitunni komst dómstólinn að þeirri niðurstöðu að hjartgalla barnsins mætti rekja til Paxil notkunnar móðurinnar og að GSK hafi vitað af þessum hættulegu hliðarverkunum lyfsins. GSK hafi haldið þeim upplýsingum leyndum til að hámarka gróða sinn af sölu lyfsins. GSK hefur áfrýjað niðurstöðu dómstólsins. Fram kemur á Bloomberg að þótt 2,5 milljónir dollara, eða um 300 milljónir kr., séu smáaurar fyrir lyfjarisann stafi vandræði GSK af því að 600 aðrir einstaklingar eru tilbúnir með málshöfuð gegn GSK vegna afleiðinga Paxil notkunnar fari svo að áfrýjunardómstóll staðfesti fyrrgreinda niðurstöðu í málinu í Pennsylvaníu. Paxil var samþykkt í Bandaríkjunum árið 1992 og í fyrra numu tekjur GSK af sölu þess samtals um 116 milljörðum kr. Fyrir utan þetta mál eru í gangi önnur skaðabótamál gegn GSK vegna Paxil í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi. Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Breski lyfjarisinn GlaxoSmithkKline (GSK) er í verulegum vandræðum eftir að dómstóll í Pennsylvaníu dæmdi móður skaðabætur frá GSK upp á 2,5 milljónir dollara. Móðirin hafði fætt barn með hjartagalla eftir að hafa notað þunglyndislyfið Paxil meðan á meðgöngunni stóð. Samkvæmt frétt á Bloomberg-fréttaveitunni komst dómstólinn að þeirri niðurstöðu að hjartgalla barnsins mætti rekja til Paxil notkunnar móðurinnar og að GSK hafi vitað af þessum hættulegu hliðarverkunum lyfsins. GSK hafi haldið þeim upplýsingum leyndum til að hámarka gróða sinn af sölu lyfsins. GSK hefur áfrýjað niðurstöðu dómstólsins. Fram kemur á Bloomberg að þótt 2,5 milljónir dollara, eða um 300 milljónir kr., séu smáaurar fyrir lyfjarisann stafi vandræði GSK af því að 600 aðrir einstaklingar eru tilbúnir með málshöfuð gegn GSK vegna afleiðinga Paxil notkunnar fari svo að áfrýjunardómstóll staðfesti fyrrgreinda niðurstöðu í málinu í Pennsylvaníu. Paxil var samþykkt í Bandaríkjunum árið 1992 og í fyrra numu tekjur GSK af sölu þess samtals um 116 milljörðum kr. Fyrir utan þetta mál eru í gangi önnur skaðabótamál gegn GSK vegna Paxil í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi.
Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira