Symonds: Piquet átti hugmyndina að árekstrinum 23. september 2009 10:46 Pat Symonds má ekki koma nálægt Formúl 1 næstu fimm árin. mynd: getty images Bretinn Pat Symonds er fullur eftirsjá vegna atviksins í Singapúr í fyrra, en hann hefur átt 33 ára ferlil í akstursíþróttum og mest hjá Renault. Symonds vill meina að Piquet hafi átt hugmyndina að því að klessa Renault bíl sinn á vegg og hann hafi síðan sjálfur útfært hugmyndina með Flavio Briatore. FIA dæmdi Symonds í fimm ára bann frá Formúlu 1 og Briatore í ótímabundið bann, en sleppti Piquet við refsingu þar sem hann vitnaði í málinu. "Piquet bar þessa hugmynd upp á laugardagskvöldinu fyrir keppni og ég taldi þetta vera eitthvað sem hann vildi gera fyrir liðið. Ég vissi ekki að hann var í samningaviðræðum við Briatore", sagði Symonds í bréfi um málið til FIA. Hann segir það að Fernando Alonso kom inn í fjórtánda hring hefði í sjálfu sér verið eðlilegt vegna vandamála með dekkin hjá Renault. "Ég hefði átt að slá þessa hugmynd af um leið og Piquet bara hana upp. Ég er fullur eftirsjár að hafa ekki gert það og það verður mín ævarandi skömm að hafa tekið þátt í þessu ráðabruggi. Persónulega græddi ég ekkert á þessu og hef kastað frá mér lífsverkefni mínu með Renault", sagði Symonds. Ítarlega verður fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Sjá meira um málið Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Pat Symonds er fullur eftirsjá vegna atviksins í Singapúr í fyrra, en hann hefur átt 33 ára ferlil í akstursíþróttum og mest hjá Renault. Symonds vill meina að Piquet hafi átt hugmyndina að því að klessa Renault bíl sinn á vegg og hann hafi síðan sjálfur útfært hugmyndina með Flavio Briatore. FIA dæmdi Symonds í fimm ára bann frá Formúlu 1 og Briatore í ótímabundið bann, en sleppti Piquet við refsingu þar sem hann vitnaði í málinu. "Piquet bar þessa hugmynd upp á laugardagskvöldinu fyrir keppni og ég taldi þetta vera eitthvað sem hann vildi gera fyrir liðið. Ég vissi ekki að hann var í samningaviðræðum við Briatore", sagði Symonds í bréfi um málið til FIA. Hann segir það að Fernando Alonso kom inn í fjórtánda hring hefði í sjálfu sér verið eðlilegt vegna vandamála með dekkin hjá Renault. "Ég hefði átt að slá þessa hugmynd af um leið og Piquet bara hana upp. Ég er fullur eftirsjár að hafa ekki gert það og það verður mín ævarandi skömm að hafa tekið þátt í þessu ráðabruggi. Persónulega græddi ég ekkert á þessu og hef kastað frá mér lífsverkefni mínu með Renault", sagði Symonds. Ítarlega verður fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Sjá meira um málið
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira