Bjarni: Við erum ekki frjálshyggjuflokkur 30. mars 2009 20:00 Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins í gær. Mynd/Pjétur Sjálfstæðisflokkurinn er ekki frjálshyggjuflokkur, að mati Bjarni Benediktssonar nýkjörins formanns flokksins. „Við erum hægriflokkur. Hægriflokkur vill ekki stjórna með boðum með bönnum. Hann vill treysta á atvinnulífið og vill halda skattheimtu í lágmarki. Við erum hinsvegar enginn frjálshyggjuflokkur," sagði Bjarni sem var gestur Íslands í dag fyrr í kvöld. Bjarni sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi undanfarin ár stóraukið fé til velferðarkerfisins. „Við höfum verið að verja miklum hluta af almannafé til samgagna. Við erum ekki með vegatolla," sagði Bjarni og bætti við að skólagjöld væru ekki á dagskrá hjá flokknum. „Við höfum ekki verið stífur frjálshyggjuflokkur. Það er rangt sem haldið er fram í umræðunni. Við erum ekki að fara að verða meiri frjálshyggjuflokkur þó að það sé ungt fólk að koma til forystu. Við erum einfaldlega gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn." Að auki sagði Bjarni að Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á að styrkja grundvöld skattheimtunnar. Með öðrum orðum styðja við þá sem séu að skila einhverjum tekjum til ríkisins. Bjarni sagði að það væri forgangsatriði að koma súrefni til atvinnulífsins. Mikilvægt væri að afnema gjaldeyrishöft til að koma á eðlilegu flæði fjármagns. Þá sagði Bjarni að bankakerfið væri í rauninni ekki starfhæft. Eftir ætti að stofna nýju bankana formlega. Kosningar 2009 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki frjálshyggjuflokkur, að mati Bjarni Benediktssonar nýkjörins formanns flokksins. „Við erum hægriflokkur. Hægriflokkur vill ekki stjórna með boðum með bönnum. Hann vill treysta á atvinnulífið og vill halda skattheimtu í lágmarki. Við erum hinsvegar enginn frjálshyggjuflokkur," sagði Bjarni sem var gestur Íslands í dag fyrr í kvöld. Bjarni sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi undanfarin ár stóraukið fé til velferðarkerfisins. „Við höfum verið að verja miklum hluta af almannafé til samgagna. Við erum ekki með vegatolla," sagði Bjarni og bætti við að skólagjöld væru ekki á dagskrá hjá flokknum. „Við höfum ekki verið stífur frjálshyggjuflokkur. Það er rangt sem haldið er fram í umræðunni. Við erum ekki að fara að verða meiri frjálshyggjuflokkur þó að það sé ungt fólk að koma til forystu. Við erum einfaldlega gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn." Að auki sagði Bjarni að Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á að styrkja grundvöld skattheimtunnar. Með öðrum orðum styðja við þá sem séu að skila einhverjum tekjum til ríkisins. Bjarni sagði að það væri forgangsatriði að koma súrefni til atvinnulífsins. Mikilvægt væri að afnema gjaldeyrishöft til að koma á eðlilegu flæði fjármagns. Þá sagði Bjarni að bankakerfið væri í rauninni ekki starfhæft. Eftir ætti að stofna nýju bankana formlega.
Kosningar 2009 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira