Goldman Sachs vill skila 1200 milljarða fjárveitingu frá ríkinu 24. mars 2009 23:17 Gary Cohn, forstjóri Goldman Sachs, var í viðtali á Wall Street Journal. Forsvarsmenn Goldman Sachs sögðu í dag að þeir vonuðust til þess að 10 milljarða dala fjárveitingu frá ríkinu yrði skilað til baka svo fljótt sem auðið væri. Fjölmiðlar vestanhafs búast jafnvel við því að lánið verið endurgreitt í næsta mánuði. Lucan Van Praag, talsmaður Godman Sachs, sagði í dag að vilji stæði til þess að greiða fjárveitinguna til baka eins fljótt og auðið væri, en að fyrirtækið vildi fá samþykki eftirlitsaðila fyrst. Van Praag var þar með að endurtaka það sem Gary Cohn, forstjóri Goldman Sachs, hafði áður sagt í viðtali sem birt var á vefsíðu Wall Street Journal. Cohn sagði að hann byggist ekki við því að neinn banki, þar með talið Goldman Sachs, gæti skilað til baka peningum fyrr en að búið væri að ljúka við álagspróf. Búist er við að búið verði að ljúka prófunum í lok apríl, en þau mæla fjárþörf stærstu banka Bandaríkjanna ef efnahagsaðstæður versna. Van Praag segir að stærsta ástæðan fyrir því að bankinn vilji skila fénu frá ríkinu sé að útlit sé fyrir að bankinn þurfi ekki á því að halda. Hann sagði jafnframt að stjórnendur bankans myndu ekki undir neinum kringumstæðum endurgreiða ef þeir teldu að það myndi veikja bankann. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forsvarsmenn Goldman Sachs sögðu í dag að þeir vonuðust til þess að 10 milljarða dala fjárveitingu frá ríkinu yrði skilað til baka svo fljótt sem auðið væri. Fjölmiðlar vestanhafs búast jafnvel við því að lánið verið endurgreitt í næsta mánuði. Lucan Van Praag, talsmaður Godman Sachs, sagði í dag að vilji stæði til þess að greiða fjárveitinguna til baka eins fljótt og auðið væri, en að fyrirtækið vildi fá samþykki eftirlitsaðila fyrst. Van Praag var þar með að endurtaka það sem Gary Cohn, forstjóri Goldman Sachs, hafði áður sagt í viðtali sem birt var á vefsíðu Wall Street Journal. Cohn sagði að hann byggist ekki við því að neinn banki, þar með talið Goldman Sachs, gæti skilað til baka peningum fyrr en að búið væri að ljúka við álagspróf. Búist er við að búið verði að ljúka prófunum í lok apríl, en þau mæla fjárþörf stærstu banka Bandaríkjanna ef efnahagsaðstæður versna. Van Praag segir að stærsta ástæðan fyrir því að bankinn vilji skila fénu frá ríkinu sé að útlit sé fyrir að bankinn þurfi ekki á því að halda. Hann sagði jafnframt að stjórnendur bankans myndu ekki undir neinum kringumstæðum endurgreiða ef þeir teldu að það myndi veikja bankann.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira