Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki 25. apríl 2009 06:33 Jackie Stewart hefur verið eitt af andlitum Breta í Formúlu 1 og í stjórn breska kappakstursklúbbsins sem rak mótshald á Silverstone. Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé. Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé.
Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira