Button stal ráspólnum af Vettel 9. maí 2009 13:11 Jenson Button er fyrstur á ráslínu í þriðja skipti á árinu. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button á Brawn stal ráspólnum af Sebastian Vettel á síðustu sekúndum tímatökunnar í Barcelona. Button varð 0.1 sekúndu á undan Vettel eftir mjög harða og spennandi tímatölku. Rubens Barrichello á Brawn náði þriðja besta tíma, en Felipe Massa á Ferrari varð fjórði. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren varð aðeins fjórtándi og fyrrum meistari, Kimi Raikkönen á McLaren sextándi. Raikkönen vann mótið í Barcelona í fyrra en varð að sæta sig við að falla út í fyrstu umferð tímatökunnar. Hamilton féll út í annarri umferð tímatökunnar, en mjótt var á munum og Fernando Alonso var 0.022 sekúndum frá því að komast ekki áfram í 10 manna úrslit. Alonso endaði svo í áttunda sæti, heimamönnum til sárra vonbrigða. "Ég rétt slapp í lokahringinn eftir að liðið sendi mig seint af stað. Það munaði bara tveimur sekúndum á því að ég gæti ekki ekið síðasta sprettinn. Ég trúði því svo varla að ég hefði slegið Vettel við í blálokin", sagði Button glaðreifur eftir tímatökuna. Sjá nánar um tímatökuna Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button á Brawn stal ráspólnum af Sebastian Vettel á síðustu sekúndum tímatökunnar í Barcelona. Button varð 0.1 sekúndu á undan Vettel eftir mjög harða og spennandi tímatölku. Rubens Barrichello á Brawn náði þriðja besta tíma, en Felipe Massa á Ferrari varð fjórði. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren varð aðeins fjórtándi og fyrrum meistari, Kimi Raikkönen á McLaren sextándi. Raikkönen vann mótið í Barcelona í fyrra en varð að sæta sig við að falla út í fyrstu umferð tímatökunnar. Hamilton féll út í annarri umferð tímatökunnar, en mjótt var á munum og Fernando Alonso var 0.022 sekúndum frá því að komast ekki áfram í 10 manna úrslit. Alonso endaði svo í áttunda sæti, heimamönnum til sárra vonbrigða. "Ég rétt slapp í lokahringinn eftir að liðið sendi mig seint af stað. Það munaði bara tveimur sekúndum á því að ég gæti ekki ekið síðasta sprettinn. Ég trúði því svo varla að ég hefði slegið Vettel við í blálokin", sagði Button glaðreifur eftir tímatökuna. Sjá nánar um tímatökuna
Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira