Aðeins lítill hluti Pólverja snýr heim þrátt fyrir kreppu 7. september 2009 10:59 MYND/Vilhelm Aðeins lítill hluti þeirra Pólverja sem á síðustu árum hafa freistað gæfunnar í vinnu á evrópska efnahagssvæðinu hafa snúið heim það sem af er ári þrátt fyrir aukið atvinnuleysi í flestum löndum Evrópu. Þetta kemur fram í tölum frá pólsku hagstofunni en þær sýna að 2,2 milljónir Pólverja starfa enn erlendis. 60 þúsund manns hafa snúið aftur til heimalandsins en Pólverjar hafa verið sérstaklega fyrirferðarmiklir á vinnumarkaði á Bretlandi, Spáni og á Írlandi. Þá hafa margir Pólverjar leitað til Íslands eftir atvinnu. Pólskir hagfræðingar segja að þetta þýði að jafnvægi haldist á pólskum atvinnumarkaði auk þess sem þessi 60 þúsund sem snúið hafa til baka komi með sparifé meðferðis sem þeir noti til þess að fjárfesta heimafyrir. Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Aðeins lítill hluti þeirra Pólverja sem á síðustu árum hafa freistað gæfunnar í vinnu á evrópska efnahagssvæðinu hafa snúið heim það sem af er ári þrátt fyrir aukið atvinnuleysi í flestum löndum Evrópu. Þetta kemur fram í tölum frá pólsku hagstofunni en þær sýna að 2,2 milljónir Pólverja starfa enn erlendis. 60 þúsund manns hafa snúið aftur til heimalandsins en Pólverjar hafa verið sérstaklega fyrirferðarmiklir á vinnumarkaði á Bretlandi, Spáni og á Írlandi. Þá hafa margir Pólverjar leitað til Íslands eftir atvinnu. Pólskir hagfræðingar segja að þetta þýði að jafnvægi haldist á pólskum atvinnumarkaði auk þess sem þessi 60 þúsund sem snúið hafa til baka komi með sparifé meðferðis sem þeir noti til þess að fjárfesta heimafyrir.
Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira