Hagnaður norska olíusjóðsins 70% af landsframleiðslu Noregs 10. nóvember 2009 10:11 Norski olíusjóðurinn skilaði mesta hagnaði sínum í sögunni á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Alls nam hagnaðurinn 325 milljörðum norskra kr. eða um 7.200 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að upphæðin nemur 70% af landsframleiðslu Noregs í ár. Uppgjör sjóðsins fyrir ársfjórðunginn var birt í morgun. Samkvæmt því nam hagnaðurinn 13,5% af eignum sjóðsins en þær nema nú 2.549 milljörðum norskra kr. eða hinni stjarnfærðilegu upphæð tæplega 57.000 milljörðum kr. Það var einkum hinn mikla uppsveifla á hlutabréfamörkuðum heimsins og stöðugleiki á vaxtamarkaðinum sem liggur að baki hinu góða uppgjöri sjóðsins. Yngve Slyngstad forstjóri olíusjóðsins segir að þróunin sem varð á öðrum ársfjórðungi ársins hafi haldið áfram á þeim þriðja sem þýðir að hagnaður sjóðsins í ár er orðinn 529 milljarðar kr. en nokkru meiri en nemur landsframleiðslu Noregs. Slyngstad reiknar ekki með jafnmiklum hagnaði á yfirstandandi ársfjórðungi og telur að sjóðurinn hafi nú náð því sem hægt er að ná út úr hlutabréfaeignum sínum að því er segir á vefsíðunni e24.no. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norski olíusjóðurinn skilaði mesta hagnaði sínum í sögunni á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Alls nam hagnaðurinn 325 milljörðum norskra kr. eða um 7.200 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að upphæðin nemur 70% af landsframleiðslu Noregs í ár. Uppgjör sjóðsins fyrir ársfjórðunginn var birt í morgun. Samkvæmt því nam hagnaðurinn 13,5% af eignum sjóðsins en þær nema nú 2.549 milljörðum norskra kr. eða hinni stjarnfærðilegu upphæð tæplega 57.000 milljörðum kr. Það var einkum hinn mikla uppsveifla á hlutabréfamörkuðum heimsins og stöðugleiki á vaxtamarkaðinum sem liggur að baki hinu góða uppgjöri sjóðsins. Yngve Slyngstad forstjóri olíusjóðsins segir að þróunin sem varð á öðrum ársfjórðungi ársins hafi haldið áfram á þeim þriðja sem þýðir að hagnaður sjóðsins í ár er orðinn 529 milljarðar kr. en nokkru meiri en nemur landsframleiðslu Noregs. Slyngstad reiknar ekki með jafnmiklum hagnaði á yfirstandandi ársfjórðungi og telur að sjóðurinn hafi nú náð því sem hægt er að ná út úr hlutabréfaeignum sínum að því er segir á vefsíðunni e24.no.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira