Forstjóri D´Angleterre hættir og fer til keppinautar 11. mars 2009 14:52 Tony Bak forstjóri D´Angleterre hótelsins, sem er í eigu Íslendinga, hefur látið af störfum og ráðið sig til mesta keppinautar hótelsins. Á vefsíðunni business.dk segir að þetta sé þungt högg fyrir hina íslensku eigendur. Tony Bak vann um tveggja ára skeið fyrir Remmen-fjölskylduna áður en hún seldi D' Angleterre og fleiri eignir til Nordic Partners í september árið 2007. Nordic Partners er í eigu Íslendinga og er Gísli Reynisson stjórnarformaður félagsins. Nú hefur Tony Bak tekið við stöðu forstjóra hjá norrænu hótelkeðjunni First Hotels en sú keðja á m.a. hótelið Skt. Petri sem keppir við D´Angleterre um titilinn besta og virðingarmesta hótel Kaupmannahafnar. Samkvæmt upplýsingum frá Nordic Partners er búið að finna nýjan hótelstjóra fyrir D' Angleterre og verður nafn hans tilkynnt innan tíu daga. Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tony Bak forstjóri D´Angleterre hótelsins, sem er í eigu Íslendinga, hefur látið af störfum og ráðið sig til mesta keppinautar hótelsins. Á vefsíðunni business.dk segir að þetta sé þungt högg fyrir hina íslensku eigendur. Tony Bak vann um tveggja ára skeið fyrir Remmen-fjölskylduna áður en hún seldi D' Angleterre og fleiri eignir til Nordic Partners í september árið 2007. Nordic Partners er í eigu Íslendinga og er Gísli Reynisson stjórnarformaður félagsins. Nú hefur Tony Bak tekið við stöðu forstjóra hjá norrænu hótelkeðjunni First Hotels en sú keðja á m.a. hótelið Skt. Petri sem keppir við D´Angleterre um titilinn besta og virðingarmesta hótel Kaupmannahafnar. Samkvæmt upplýsingum frá Nordic Partners er búið að finna nýjan hótelstjóra fyrir D' Angleterre og verður nafn hans tilkynnt innan tíu daga.
Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira