Abramovich hefur tapað nær helmingi auðæfa sinna 17. febrúar 2009 09:59 Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur tapað nær helmingi auðæfa sinna í fjármálakreppunni. Við upphaf síðasta árs voru auðæfi hans metin á 23 milljarða dollara en hafa í dag skroppið saman í tæplega 14 milljarða dollara eða tæplega 1.600 milljarða kr.. Fjallað er um tap rússnesku auðjöfranna í rússneska tímaritunu Finans. Þar kemur fram að 10 auðugustu Rússarnir hafa tapað tveimur þriðju hlutum af auðæfum sínum í kreppunni. Verst hefur kreppan komið við kaunin á Oleg Deripaske sem var efstur á listanum en er nú dottinn niður í áttunda sæti. Hann hefur tapað 85% af auðæfum sínum. Oleg á fyrirtæki í málmiðnaði, byggingastarfsemi og orkugeiranum, allt fyrirtæki sem hafa orðið hart fyrir barðinu á kreppunni. Roman Abramovich er enn númer tvö á listanum yfir auðugustu Rússana þrátt fyrir tap sitt. En nýr auðjöfur er kominn í fyrsta sætið. Það er Mikhail Prokhorov sem seldi stóran hluta af eignum sínum áður en kreppan fór að bíta í af alvöru. Þar á meðal hlut sinni í námufyrirtækinu Norilsk Nickel. Prokhorov er þó ekki langt yfir Abramovich því auðæfi hans eru metin á rúmlega 14 milljarða dollara í dag. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur tapað nær helmingi auðæfa sinna í fjármálakreppunni. Við upphaf síðasta árs voru auðæfi hans metin á 23 milljarða dollara en hafa í dag skroppið saman í tæplega 14 milljarða dollara eða tæplega 1.600 milljarða kr.. Fjallað er um tap rússnesku auðjöfranna í rússneska tímaritunu Finans. Þar kemur fram að 10 auðugustu Rússarnir hafa tapað tveimur þriðju hlutum af auðæfum sínum í kreppunni. Verst hefur kreppan komið við kaunin á Oleg Deripaske sem var efstur á listanum en er nú dottinn niður í áttunda sæti. Hann hefur tapað 85% af auðæfum sínum. Oleg á fyrirtæki í málmiðnaði, byggingastarfsemi og orkugeiranum, allt fyrirtæki sem hafa orðið hart fyrir barðinu á kreppunni. Roman Abramovich er enn númer tvö á listanum yfir auðugustu Rússana þrátt fyrir tap sitt. En nýr auðjöfur er kominn í fyrsta sætið. Það er Mikhail Prokhorov sem seldi stóran hluta af eignum sínum áður en kreppan fór að bíta í af alvöru. Þar á meðal hlut sinni í námufyrirtækinu Norilsk Nickel. Prokhorov er þó ekki langt yfir Abramovich því auðæfi hans eru metin á rúmlega 14 milljarða dollara í dag.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira