Háspenna eftir fyrsta æfingadaginn 16. október 2009 19:51 Fernando Alonso var fljótastur allra á seinni æfingunni í dag. mynd: getty images Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira