Getum sagt skilið við ESB mislíki okkur 23. apríl 2009 19:19 Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik. Kosningar 2009 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik.
Kosningar 2009 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira