Kaupþing og bankar framlengja aftur lán til JJB Sports 13. febrúar 2009 08:49 Kaupþing, HBOS og Barclays hafa ákveðið að framlengja lánum sínum til íþróttavörukeðjunnar JJB Sports. Íslenska ríkið er nú einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæplega 30% hlut Exista og Chris Ronnie nýlega með veðkalli. Lánin sem um ræðir nema samtals 60 milljónum punda eða tæplega 10 milljörðum kr.. Þetta er í þriðja sinn sem fyrrgreindir bankar framlengja þessum lánum frá því í desember en JJB Sports þar að greiða rúmlega 166.000 pund eða um 27 milljónir kr. fyrir þetta en framlengingin stendur til 16. mars. JJB Sports á í miklum erfiðleikum þessa daganna og eru tvö af dótturfélögum þess komin í greiðslustöðvun. Verslunarkeðjan reynir nú að selja heilsuræktarstöðvar sínar, Fitness Club, og eru nokkrir aðilar áhugasamir um kaup á þeim. Talið er að salan á Fitness Club geti skilað JJB Sports um 50 milljónum punda og þar með gert upp að mestu fyrrgreindar skuldir. Í breska blaðinu Times segir að það sé grundvöllur þess að bankarnir þrír ákváðu að framlengja lánunum. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kaupþing, HBOS og Barclays hafa ákveðið að framlengja lánum sínum til íþróttavörukeðjunnar JJB Sports. Íslenska ríkið er nú einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæplega 30% hlut Exista og Chris Ronnie nýlega með veðkalli. Lánin sem um ræðir nema samtals 60 milljónum punda eða tæplega 10 milljörðum kr.. Þetta er í þriðja sinn sem fyrrgreindir bankar framlengja þessum lánum frá því í desember en JJB Sports þar að greiða rúmlega 166.000 pund eða um 27 milljónir kr. fyrir þetta en framlengingin stendur til 16. mars. JJB Sports á í miklum erfiðleikum þessa daganna og eru tvö af dótturfélögum þess komin í greiðslustöðvun. Verslunarkeðjan reynir nú að selja heilsuræktarstöðvar sínar, Fitness Club, og eru nokkrir aðilar áhugasamir um kaup á þeim. Talið er að salan á Fitness Club geti skilað JJB Sports um 50 milljónum punda og þar með gert upp að mestu fyrrgreindar skuldir. Í breska blaðinu Times segir að það sé grundvöllur þess að bankarnir þrír ákváðu að framlengja lánunum.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira