Schumacher getur ekki keppt í Valencia 11. ágúst 2009 08:19 óhapp á mótorhjóli í febrúar hefur orðið til þess að Michael Schumacher getur ekki keppt í Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. "Vonbrigði mín eru mikil og ég er leiður fyrir hönd strákanna hjá Ferrari og áhugamanna um allan heim sem hafa sýnt endurkomu minni áhuga. Ég reyndi allt sem ég gat til að mæta í slaginn. Núna verð ég bara að óska Ferrari alls hins besta í komandi mótum", sagði Schumacher um málið. Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa. Sjá meira um málið Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. "Vonbrigði mín eru mikil og ég er leiður fyrir hönd strákanna hjá Ferrari og áhugamanna um allan heim sem hafa sýnt endurkomu minni áhuga. Ég reyndi allt sem ég gat til að mæta í slaginn. Núna verð ég bara að óska Ferrari alls hins besta í komandi mótum", sagði Schumacher um málið. Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa. Sjá meira um málið
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira