Martröð hjá McLaren með 2009 bíl 13. mars 2009 11:17 2009 bíll Lewis Hamilton er ekki að virka sem skyldi, en hann æfði á Bardelona brautinni í vikunni. Mynd: Getty Images Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. Meistarinn Lewis Hamilton náði ekki góðum aksturstímum á Barcelona brautinni í vikunni og ekki heldur Heikki Kovalainen. Hamilton klessti bíl sinn á miðvikudag, eftir að hafa reynt að kreista allt út úr bílnum sem hægt er. Á sama tíma var hið nýja lið Brawn með sömu Mercedes vél og McLaren að ná topptímum tvo daga í röð. Whitmarsh segir að tæknimenn McLaren séu að vinna í að leysa vandann, en liðið æfir í þrjá daga á Jerez brautinni í Barcelona í næstu viku. Þrátt fyrir mikla reynsliu af Formúlu 1 virðist McLaren ekki hafa hitt á rétta hönnun yfirbyggingar og undirvagns eftir miklar reglubreytingar fyrir árið í ár. Mörg lið hafa komið toppliðinum tveimur, McLaren og Ferrari á óvart á æfingum síðustu vikurnar. Brawn, Toyota og BMW virðast mjög sterk um þessar mundir. Sjá nánar um málið Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. Meistarinn Lewis Hamilton náði ekki góðum aksturstímum á Barcelona brautinni í vikunni og ekki heldur Heikki Kovalainen. Hamilton klessti bíl sinn á miðvikudag, eftir að hafa reynt að kreista allt út úr bílnum sem hægt er. Á sama tíma var hið nýja lið Brawn með sömu Mercedes vél og McLaren að ná topptímum tvo daga í röð. Whitmarsh segir að tæknimenn McLaren séu að vinna í að leysa vandann, en liðið æfir í þrjá daga á Jerez brautinni í Barcelona í næstu viku. Þrátt fyrir mikla reynsliu af Formúlu 1 virðist McLaren ekki hafa hitt á rétta hönnun yfirbyggingar og undirvagns eftir miklar reglubreytingar fyrir árið í ár. Mörg lið hafa komið toppliðinum tveimur, McLaren og Ferrari á óvart á æfingum síðustu vikurnar. Brawn, Toyota og BMW virðast mjög sterk um þessar mundir. Sjá nánar um málið
Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira