Shumacher: Leiður og vonsvikinn 12. ágúst 2009 13:56 Michale Schumacher er súr að geta ekki keppt í stað Felipe Massa í Valencia um aðra helgi. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher er hundsvekktur að geta ekki keppt að sinni í Formúlu 1, vegna hálsmeiðsla sem hann hlaut í mótorhjólakappakstri í febrúar. Ekki er þó útséð með hvort hann keyrir síðar á árinu, eða jafnvel á því næsta samkvæmt fréttum frá Ferrari. "Þið getið ímyndað hvernig mér líður að geta ekki keppt. Ég er bæði vonsvikinn og leiður. Vissulega átti ég ekki von á kallinu frá Ferrari, en ég var tilbúinn að láta reyna á þetta. Ég undirbjó mig af mikilli kostgæfni, en það var ljóst í byrjun að ég yrði að vera líkamlega heill til verksins. Það er leitt að þetta gekk ekki upp", sagði Schumacher á fundinum, en hann býr í Sviss. Luca Badoer ekur í stað Felipe Massa, en ekki Schumacher. Forseti Ferrari, Luca Montezemolo segir ekki lokum fyrir það skotið að Schumacher keyri síðar og hann vill reyndar fá leyfi fyrir þriðja bíl Ferrari á næsta ári. Sjá nánar um málið Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher er hundsvekktur að geta ekki keppt að sinni í Formúlu 1, vegna hálsmeiðsla sem hann hlaut í mótorhjólakappakstri í febrúar. Ekki er þó útséð með hvort hann keyrir síðar á árinu, eða jafnvel á því næsta samkvæmt fréttum frá Ferrari. "Þið getið ímyndað hvernig mér líður að geta ekki keppt. Ég er bæði vonsvikinn og leiður. Vissulega átti ég ekki von á kallinu frá Ferrari, en ég var tilbúinn að láta reyna á þetta. Ég undirbjó mig af mikilli kostgæfni, en það var ljóst í byrjun að ég yrði að vera líkamlega heill til verksins. Það er leitt að þetta gekk ekki upp", sagði Schumacher á fundinum, en hann býr í Sviss. Luca Badoer ekur í stað Felipe Massa, en ekki Schumacher. Forseti Ferrari, Luca Montezemolo segir ekki lokum fyrir það skotið að Schumacher keyri síðar og hann vill reyndar fá leyfi fyrir þriðja bíl Ferrari á næsta ári. Sjá nánar um málið
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira