Enn miklar afskriftir lána hjá Danske Bank Gunnar Örn Jónsson skrifar 11. ágúst 2009 10:21 Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, skilaði lakari afkomutölum á öðrum ársfjórðungi en reiknað hafði verið með. Forsvarsmenn bankans segja að ástæðuna megi að miklu leyti rekja til mikilla afskrifta lána. Hagnaður bankans fyrir skatta nam um 892 milljónum íslenskra króna sem er lakari afkoma en sérfræðingar höfðu búist við. Ástæðuna má að miklu leyti rekja til afskrifta lána en forstjóri bankans telur að slíkar afskriftir munu að öllum líkindum halda áfram út árið. „Ýmsir þættir í efnahagslífinu benda til þess að stöðugleiki sé í burðarliðnum en við eigum enn eftir að sjá skýr merki þess," segir forstjóri bankans, Peter Staarup, í yfirlýsingu frá bankanum. Hann bætti auk þess við að afkoma bankans hafi verið í samræmi við væntingar forsvarsmanna bankans. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, skilaði lakari afkomutölum á öðrum ársfjórðungi en reiknað hafði verið með. Forsvarsmenn bankans segja að ástæðuna megi að miklu leyti rekja til mikilla afskrifta lána. Hagnaður bankans fyrir skatta nam um 892 milljónum íslenskra króna sem er lakari afkoma en sérfræðingar höfðu búist við. Ástæðuna má að miklu leyti rekja til afskrifta lána en forstjóri bankans telur að slíkar afskriftir munu að öllum líkindum halda áfram út árið. „Ýmsir þættir í efnahagslífinu benda til þess að stöðugleiki sé í burðarliðnum en við eigum enn eftir að sjá skýr merki þess," segir forstjóri bankans, Peter Staarup, í yfirlýsingu frá bankanum. Hann bætti auk þess við að afkoma bankans hafi verið í samræmi við væntingar forsvarsmanna bankans.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira