Fleiri kvennforstjórar í Mongólíu en í Danmörku 9. nóvember 2009 10:34 Aðeins tíundi hver forstjóri í toppstöðum í Danmörku er kona og það hlutfall er minna en gengur og gerist í Mongólíu. Töluverð umræða hefur spunnist um þetta í dönskum fjölmiðlum enda telja Danir sig vera í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lönd á borð við Mongólíu, Botswana og Uganda hafi fyrir löngu skriðið framúr Danmörku þegar kemur að jafnrétti kynjanna í toppstöðum. Þetta má sjá í nýlegri skýrslu World Economic Forum (WEF) um málið. Anette Brochorst, prófessor við háskólann í Aalborg og einn fremsti sérfræðingur Dana í jafnréttismálum, segir að þessar upplýsingar í WEF séu „pínlegar" fyrir Danmörku. „Þetta er ekki hvað síst merkilegt í ljósi þess að þarna aðskilur Danmörk sig verulega frá hinum Norðurlandanna," segir Brochorst. Staðreyndin er nefnilega sú, eins og áður hefur komið fram, að samkvæmt skýrslu WEF halda Ísland, Finnland, Noregur og Svíþjóð stöðu sinni sem þau lönd sem eru með hlutfallslega flestar konur í toppstöðum í heiminum. Og hafa gert það fjögur ár í röð. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Aðeins tíundi hver forstjóri í toppstöðum í Danmörku er kona og það hlutfall er minna en gengur og gerist í Mongólíu. Töluverð umræða hefur spunnist um þetta í dönskum fjölmiðlum enda telja Danir sig vera í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lönd á borð við Mongólíu, Botswana og Uganda hafi fyrir löngu skriðið framúr Danmörku þegar kemur að jafnrétti kynjanna í toppstöðum. Þetta má sjá í nýlegri skýrslu World Economic Forum (WEF) um málið. Anette Brochorst, prófessor við háskólann í Aalborg og einn fremsti sérfræðingur Dana í jafnréttismálum, segir að þessar upplýsingar í WEF séu „pínlegar" fyrir Danmörku. „Þetta er ekki hvað síst merkilegt í ljósi þess að þarna aðskilur Danmörk sig verulega frá hinum Norðurlandanna," segir Brochorst. Staðreyndin er nefnilega sú, eins og áður hefur komið fram, að samkvæmt skýrslu WEF halda Ísland, Finnland, Noregur og Svíþjóð stöðu sinni sem þau lönd sem eru með hlutfallslega flestar konur í toppstöðum í heiminum. Og hafa gert það fjögur ár í röð.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira