Sakaðir um bruðl 8. maí 2009 12:07 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á undir högg að sækja en vinsældir ríkisstjórnar Verkamannafloksins hans hafa dvínað og Íhaldsflokknum spáð sigri í næstu kosningum. MYND/AP Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið. Erlent Fréttir Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið.
Erlent Fréttir Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira