Seðlabankar heimsins á flótta frá dollaranum 12. október 2009 09:05 Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að samkvæmt útreikningum var gjaldeyrisforði heimsins í heild 7.300 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðung sem er það mesta í sögunni. Af þessari upphæð voru hinsvegar 63% í evrum og jenum. Samkvæmt fréttinni er ástæðan fyrir þessu háa hlutfalli af evrum og jenum sú að bandaríkjastjórn undir forystu Barack Obama hefur valið að sætta sig við lágt gengi dollarans til þess að gangsetja á ný útflutningsiðnað Bandaríkjanna. „Það lítur út fyrir að seðlabankarnir séu í raun að bakka frá dollaranum," segir Steven Englander myntsérfræðingur hjá Barlays í New York. Dollarinn hefur veikst um 10,3% á síðustu sex mánuðum miðað við meðaltal annarra mynta. Bloomberg segir að ekkert bendi til þess að dollarinn muni vinna það tap upp í náinni framtíð. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að samkvæmt útreikningum var gjaldeyrisforði heimsins í heild 7.300 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðung sem er það mesta í sögunni. Af þessari upphæð voru hinsvegar 63% í evrum og jenum. Samkvæmt fréttinni er ástæðan fyrir þessu háa hlutfalli af evrum og jenum sú að bandaríkjastjórn undir forystu Barack Obama hefur valið að sætta sig við lágt gengi dollarans til þess að gangsetja á ný útflutningsiðnað Bandaríkjanna. „Það lítur út fyrir að seðlabankarnir séu í raun að bakka frá dollaranum," segir Steven Englander myntsérfræðingur hjá Barlays í New York. Dollarinn hefur veikst um 10,3% á síðustu sex mánuðum miðað við meðaltal annarra mynta. Bloomberg segir að ekkert bendi til þess að dollarinn muni vinna það tap upp í náinni framtíð.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira