Seðlabankar heimsins á flótta frá dollaranum 12. október 2009 09:05 Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að samkvæmt útreikningum var gjaldeyrisforði heimsins í heild 7.300 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðung sem er það mesta í sögunni. Af þessari upphæð voru hinsvegar 63% í evrum og jenum. Samkvæmt fréttinni er ástæðan fyrir þessu háa hlutfalli af evrum og jenum sú að bandaríkjastjórn undir forystu Barack Obama hefur valið að sætta sig við lágt gengi dollarans til þess að gangsetja á ný útflutningsiðnað Bandaríkjanna. „Það lítur út fyrir að seðlabankarnir séu í raun að bakka frá dollaranum," segir Steven Englander myntsérfræðingur hjá Barlays í New York. Dollarinn hefur veikst um 10,3% á síðustu sex mánuðum miðað við meðaltal annarra mynta. Bloomberg segir að ekkert bendi til þess að dollarinn muni vinna það tap upp í náinni framtíð. Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að samkvæmt útreikningum var gjaldeyrisforði heimsins í heild 7.300 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðung sem er það mesta í sögunni. Af þessari upphæð voru hinsvegar 63% í evrum og jenum. Samkvæmt fréttinni er ástæðan fyrir þessu háa hlutfalli af evrum og jenum sú að bandaríkjastjórn undir forystu Barack Obama hefur valið að sætta sig við lágt gengi dollarans til þess að gangsetja á ný útflutningsiðnað Bandaríkjanna. „Það lítur út fyrir að seðlabankarnir séu í raun að bakka frá dollaranum," segir Steven Englander myntsérfræðingur hjá Barlays í New York. Dollarinn hefur veikst um 10,3% á síðustu sex mánuðum miðað við meðaltal annarra mynta. Bloomberg segir að ekkert bendi til þess að dollarinn muni vinna það tap upp í náinni framtíð.
Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira