T-Rex eðlan Samson sett á uppboð 9. september 2009 14:06 Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira