Hver er sá högglengsti á Íslandi í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2009 17:30 Íslandsmótið í höggleik fer að þessu sinni fram á Grafarholtsvelli í Reykjavík 23.-26. júlí og er undirbúningur mótsins í fullum gangi. Við þetta tilefni ætla mótshaldarar að finna út hver sé högglengsti kylfingur Íslands 2009. Að loknum síðasta æfingahring, miðvikudeginum 22. júlí, verður haldin keppnin „Berserkur", sem er högglengdarkeppni. Á heimasíðu Golfsambandsins kemur fram að nú þegar hafa nokkrar af helstu sleggjum landsins samþykkt þátttöku. Þar eru fremstir í flokki Axel Bóasson og gömlu kempurnar Sigurjón Arnarsson og Sigurður Pétursson. Það verður keppt í karla- og kvennaflokki og eru verðlaunin ekki af verri endanum, splunkunýr Talyor Made R9 driver. Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslandsmótið í höggleik fer að þessu sinni fram á Grafarholtsvelli í Reykjavík 23.-26. júlí og er undirbúningur mótsins í fullum gangi. Við þetta tilefni ætla mótshaldarar að finna út hver sé högglengsti kylfingur Íslands 2009. Að loknum síðasta æfingahring, miðvikudeginum 22. júlí, verður haldin keppnin „Berserkur", sem er högglengdarkeppni. Á heimasíðu Golfsambandsins kemur fram að nú þegar hafa nokkrar af helstu sleggjum landsins samþykkt þátttöku. Þar eru fremstir í flokki Axel Bóasson og gömlu kempurnar Sigurjón Arnarsson og Sigurður Pétursson. Það verður keppt í karla- og kvennaflokki og eru verðlaunin ekki af verri endanum, splunkunýr Talyor Made R9 driver.
Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira