Fjárfestar í Debenhams styðja hlutafjáraukningu 16. mars 2009 10:18 Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Sem kunnugt er keypti Debenhams verslunarkeðjuna Principles fyrr í mánuðinum en Nick Bubb greinandi hjá Pali International segir í samtali við blaðið Independent að ef sölutölur fyrir síðustu mánuði sína aðeins 2% samdrátt og þar með aukningu á markaðshlutdeild mun hlutafjáraukning fá stuðning meirihluta fjárfesta. En veik staða þeirra hluthafa sem fyrir eru í Debenhams, þar á meðal Baugs, getur valdið vandamálum. Baugur t.d. hefur ekki styrkt til að nýta sér sinn rétt í hlutafjáraukningunni og hið sama á við að hluta til um hlutahafa á borð við Texas og CVC. Hinsvegar hefur Independant eftir heimildum innan stærsta hluthafans, TPG, að þeir muni styðja hlutafjáraukningu enda hafi Debenham staðið sig tiltölulega vel í kreppunni miðað við aðrar verslunarkeðjur . Annar fjárfestir segir í samtali við blaðið að það væru margar hlutafjáraukningar í pípunum hjá öðrum félögum og því ætti Debenhams að fara í slíkt fyrr en síðar. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Sem kunnugt er keypti Debenhams verslunarkeðjuna Principles fyrr í mánuðinum en Nick Bubb greinandi hjá Pali International segir í samtali við blaðið Independent að ef sölutölur fyrir síðustu mánuði sína aðeins 2% samdrátt og þar með aukningu á markaðshlutdeild mun hlutafjáraukning fá stuðning meirihluta fjárfesta. En veik staða þeirra hluthafa sem fyrir eru í Debenhams, þar á meðal Baugs, getur valdið vandamálum. Baugur t.d. hefur ekki styrkt til að nýta sér sinn rétt í hlutafjáraukningunni og hið sama á við að hluta til um hlutahafa á borð við Texas og CVC. Hinsvegar hefur Independant eftir heimildum innan stærsta hluthafans, TPG, að þeir muni styðja hlutafjáraukningu enda hafi Debenham staðið sig tiltölulega vel í kreppunni miðað við aðrar verslunarkeðjur . Annar fjárfestir segir í samtali við blaðið að það væru margar hlutafjáraukningar í pípunum hjá öðrum félögum og því ætti Debenhams að fara í slíkt fyrr en síðar.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira