Hamborgarhryggur og eplasalat 10. mars 2009 00:01 Hamborgarhryggur frá Hagkaup Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.Hjúpur: 2msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 msk púðursykur 1-2 msk rauðvínÖllu er blandað saman og sett yfir hrygginn. Hryggurinn er svo settur inní ofninn við c.a 220° í c.a 15 mín.Eplasalat:2 stk epli 2 dl rjómi c.a 1 stilka sellerí dass sykur vínber Eplin eru skræld og blandað saman við létt þeyttan rjóman, selleríið er skorið smátt niður og blandað saman við ásamt sykrinum. Vínberin eru svo sett saman við í restina. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsínBrúnaðar kartöflur1 kg kartöflur 2dl sykur 30 gr smjör 1 dl rjómi Kartöflurnar eru soðnar og skrældar. Sykurinn er brúnaður við vægan hita, smjörið er sett saman við og hrært vel við sykurinn. Rjóminn er svo settur rólega saman við sykurinn og kartöflurnar þar á eftir, veltið kartöflunum vel uppúr sykurhúðinni og berið fram. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsín. Í desert er svo hin ómótsæðilega ísterta frá jóa fel. Hamborgarhryggur Jói Fel Jólamatur Salat Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hamborgarhryggur frá Hagkaup Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.Hjúpur: 2msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 msk púðursykur 1-2 msk rauðvínÖllu er blandað saman og sett yfir hrygginn. Hryggurinn er svo settur inní ofninn við c.a 220° í c.a 15 mín.Eplasalat:2 stk epli 2 dl rjómi c.a 1 stilka sellerí dass sykur vínber Eplin eru skræld og blandað saman við létt þeyttan rjóman, selleríið er skorið smátt niður og blandað saman við ásamt sykrinum. Vínberin eru svo sett saman við í restina. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsínBrúnaðar kartöflur1 kg kartöflur 2dl sykur 30 gr smjör 1 dl rjómi Kartöflurnar eru soðnar og skrældar. Sykurinn er brúnaður við vægan hita, smjörið er sett saman við og hrært vel við sykurinn. Rjóminn er svo settur rólega saman við sykurinn og kartöflurnar þar á eftir, veltið kartöflunum vel uppúr sykurhúðinni og berið fram. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsín. Í desert er svo hin ómótsæðilega ísterta frá jóa fel.
Hamborgarhryggur Jói Fel Jólamatur Salat Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira