Button: Ævintýri líkast Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2009 20:43 Button sprautar kampavíni í Ástralíu eftir sigurinn í nótt. Mynd/Getty Images “Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji. “Sumir segja kannski að það hafi verið leiðinlegt að öryggisbíllinn hafi verið úti þegar keppninni lauk en mér er alveg sama. Ég vann keppnina og það er það eina sem skipti máli,” sagði Button en bíllinn fór út eftir árekstur undir lokin. “Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt, en það var það svo sannarlega ekki,” bætti hann við, en Bretinn hafði forystu frá upphafi til enda í Ástralíu. Formúla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
“Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji. “Sumir segja kannski að það hafi verið leiðinlegt að öryggisbíllinn hafi verið úti þegar keppninni lauk en mér er alveg sama. Ég vann keppnina og það er það eina sem skipti máli,” sagði Button en bíllinn fór út eftir árekstur undir lokin. “Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt, en það var það svo sannarlega ekki,” bætti hann við, en Bretinn hafði forystu frá upphafi til enda í Ástralíu.
Formúla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira