McLaren og Renault bíta frá sér 5. júní 2009 12:59 Heikki Kovalainen á McLaren var fljótastur í Istanbúl í dag. mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. Það var aðeins 0.7 sekúndna munur á fyrstu sextán bíllunum á æfingunni og ljóst að harður slagur verður í tímatökunni á morgun. Nico Rosberg á Williams var fljótastur á fyrri æfingunni, en sjöundi á seinni æfingunni. Sex mismunandi ökutæki voru í sex efstu sætunum á æfingunni og löngu komi tími á að Kovalainen léti að sér kveða. Hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex á árinu. Jenson Button á Brawn hefur ekki sérlega vel, hann varð ellefti á fyrri æfingu dagsins en tólti á sienni æfingunni. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. Það var aðeins 0.7 sekúndna munur á fyrstu sextán bíllunum á æfingunni og ljóst að harður slagur verður í tímatökunni á morgun. Nico Rosberg á Williams var fljótastur á fyrri æfingunni, en sjöundi á seinni æfingunni. Sex mismunandi ökutæki voru í sex efstu sætunum á æfingunni og löngu komi tími á að Kovalainen léti að sér kveða. Hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex á árinu. Jenson Button á Brawn hefur ekki sérlega vel, hann varð ellefti á fyrri æfingu dagsins en tólti á sienni æfingunni. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira