Vettel á ráspól í Tyrklandi Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 12:05 Sebastian Vettel er á ráspól í Tyrklandi. Nordicphotos/GettyImages Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso) Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira