Sutil sneggstur á lokaæfingunni 12. september 2009 10:06 Adrian Sutil er búinn að vera svalur á Monza. mynd: kappakstur.is Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Nick Heidfeld á BMW varð þriðji og Rubens Barrichello á Brawn fjórði á undan Lewis Hamilton á McLaren. Bílar með Mercedes vélar voru í fimm af sex efstu sætinum. Ferrari á heimavelli var ekki í góðum málum, Kimi Raikkönen varð tólfti og Giancarlo Fisichella keyrði á varnarvegg í sinni fyrstu mótshelgi með Ferrari. Hann tapaði því dýrmætum æfingatíma´í brautinni. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11:45 á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Nick Heidfeld á BMW varð þriðji og Rubens Barrichello á Brawn fjórði á undan Lewis Hamilton á McLaren. Bílar með Mercedes vélar voru í fimm af sex efstu sætinum. Ferrari á heimavelli var ekki í góðum málum, Kimi Raikkönen varð tólfti og Giancarlo Fisichella keyrði á varnarvegg í sinni fyrstu mótshelgi með Ferrari. Hann tapaði því dýrmætum æfingatíma´í brautinni. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11:45 á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti