Vettel vann miljarðamótið 1. nóvember 2009 17:32 Sebastian Vettel ffar glaðreisur eftir þriðja sigur Red Bull í röð. mynd: getty images Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira