Button býst ekki við titili í nótt 3. október 2009 18:28 Button hefur ekki unnið mót síðan í vor og Barrichello hefur sótt á hann upp á síððkastið. mynd: Getty Images Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira