Fleiri styðja Bjarna í formanninn 26. mars 2009 19:06 Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins um helgina. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja fjörtíu og sjö prósent landsmanna að Bjarni verði næsti formaður flokksins en tæp þrjátíu og sex prósent að Kristján Þór Júlíusson taki við embættinu. Rúm sautján prósent vilja einhvern annan en Bjarna og Kristján. Stuðningurinn við Bjarna er mun meiri meðal Sjálfstæðismanna eingöngu. Tæp fimmtíu og átta prósent þeirra vilja Bjarna sem næsta formann en tæp þrjátíu prósent Kristján. Tæp þrettán prósent Sjálfstæðismanna vilja hvorugan. Bjarni hefur nokkuð meiri stuðning en Kristján á höfuðborgarsvæðinu en tæpur helmingur höfuðborgarbúa vill Bjarna. Á landsbyggðinni er stuðningurinn mjög svipaður við þá báða en tæp fjörtíu og fjögurprósent vilja Bjarna en rúm fjörtíu og tvö prósent Kristján. Niðurstaðan byggist á könnun sem gerð var í gær. Hringt var í átta hundruð einstaklinga af landinu öllu en rúmur helmingur tók afstöðu til spurningarinnar. Vert er að hafa í huga að innan við vika er síðan að Kristján lýsti yfir formannsframboði en þá hafði verið vitað frá því í byrjun febrúar að Bjarni sæktist eftir formennskunni. Það er í höndum landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að kjósa næsta formann en þeir eru um nítján hundruð og skiptast nokkuð jafnt á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Kosningin fer fram á sunnudaginn. Kosningar 2009 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins um helgina. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja fjörtíu og sjö prósent landsmanna að Bjarni verði næsti formaður flokksins en tæp þrjátíu og sex prósent að Kristján Þór Júlíusson taki við embættinu. Rúm sautján prósent vilja einhvern annan en Bjarna og Kristján. Stuðningurinn við Bjarna er mun meiri meðal Sjálfstæðismanna eingöngu. Tæp fimmtíu og átta prósent þeirra vilja Bjarna sem næsta formann en tæp þrjátíu prósent Kristján. Tæp þrettán prósent Sjálfstæðismanna vilja hvorugan. Bjarni hefur nokkuð meiri stuðning en Kristján á höfuðborgarsvæðinu en tæpur helmingur höfuðborgarbúa vill Bjarna. Á landsbyggðinni er stuðningurinn mjög svipaður við þá báða en tæp fjörtíu og fjögurprósent vilja Bjarna en rúm fjörtíu og tvö prósent Kristján. Niðurstaðan byggist á könnun sem gerð var í gær. Hringt var í átta hundruð einstaklinga af landinu öllu en rúmur helmingur tók afstöðu til spurningarinnar. Vert er að hafa í huga að innan við vika er síðan að Kristján lýsti yfir formannsframboði en þá hafði verið vitað frá því í byrjun febrúar að Bjarni sæktist eftir formennskunni. Það er í höndum landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að kjósa næsta formann en þeir eru um nítján hundruð og skiptast nokkuð jafnt á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Kosningin fer fram á sunnudaginn.
Kosningar 2009 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira