Vettel fljótastur á Silverstone 19. júní 2009 10:45 Sebastian Vettel lét pólítík lönd og leið og náði besta tíma á Silverstone í dag. Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. Forystumaður meistaramótsins, Bretinn Jenson Button var þriðji fljótastur á Brawn GP bíl og var 0.827 sekúndum á eftir. Hann hefur oft byrjað mótshelgar mun verr, en engu að síður er forskot Red Bull bílanna umtalsvert á helstu keppinautanna. Rubens Barrichello var fjórði fljótastur, brotabrotum á eftir Button, en Fernando Alonso á Renault fimmti. Lewis Hamilton á McLaren sem vann í fyrra varð með áttunda besta tíma, 1.2 sekúndum á eftir Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Silverstone brautinni á Stöð 2 Sport kl. 19:30 í kvöld. Tímar fremstu manna 1. Vettel 1:19:400, 2. Webber 1:19:682, 3. Button 1:20:227, 4. Barrichello 1:20:242, 5. Alonso 1:20:458, 6. Massa 1:30:471, 7. Trulli 1:20:585, 8. Hamilton 1:20:652. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. Forystumaður meistaramótsins, Bretinn Jenson Button var þriðji fljótastur á Brawn GP bíl og var 0.827 sekúndum á eftir. Hann hefur oft byrjað mótshelgar mun verr, en engu að síður er forskot Red Bull bílanna umtalsvert á helstu keppinautanna. Rubens Barrichello var fjórði fljótastur, brotabrotum á eftir Button, en Fernando Alonso á Renault fimmti. Lewis Hamilton á McLaren sem vann í fyrra varð með áttunda besta tíma, 1.2 sekúndum á eftir Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Silverstone brautinni á Stöð 2 Sport kl. 19:30 í kvöld. Tímar fremstu manna 1. Vettel 1:19:400, 2. Webber 1:19:682, 3. Button 1:20:227, 4. Barrichello 1:20:242, 5. Alonso 1:20:458, 6. Massa 1:30:471, 7. Trulli 1:20:585, 8. Hamilton 1:20:652.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti