Styrkaraðilar Renault segja upp samningum 24. september 2009 19:55 ING bankinn hollenski hefur styrk Renault í þrjú ár, en auglýsingar verða ekki á bílum liðsins um helgina. mynd: kappakstur.is Tveir stórir styrktaraðilar hafa sagt upp auglýsingasamningum við Formúlu 1 lið Renault í dag vegna dóms í svindlmálinu í Singapúr í fyrra. Hollenski ING bankinn sendi tilkynningu frá sér, skömmu eftir að spænska tryggingarfyrirtækið Mutua Madilena dró sig í hlé frá liðinu. Báðir aðilar segja neikvæð umræða um aðgerðir Renault í fyrra sé ástæðan fyrir samningsslitunum þegar aðeins fjögur mót eru eftir á tímabilinu. ING hefur styrkt Renault í þrjú ár, en vilja binda endi á samstarfið fyrir mósthelgina í Singapúr. Mikil umræða hefur verið um svindlmálið og ítarlega er farið í málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tveir stórir styrktaraðilar hafa sagt upp auglýsingasamningum við Formúlu 1 lið Renault í dag vegna dóms í svindlmálinu í Singapúr í fyrra. Hollenski ING bankinn sendi tilkynningu frá sér, skömmu eftir að spænska tryggingarfyrirtækið Mutua Madilena dró sig í hlé frá liðinu. Báðir aðilar segja neikvæð umræða um aðgerðir Renault í fyrra sé ástæðan fyrir samningsslitunum þegar aðeins fjögur mót eru eftir á tímabilinu. ING hefur styrkt Renault í þrjú ár, en vilja binda endi á samstarfið fyrir mósthelgina í Singapúr. Mikil umræða hefur verið um svindlmálið og ítarlega er farið í málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira