Læknar banna Massa að keppa 1. september 2009 11:46 Massa slasaðist þegar hann fékk fljúgandi gorm í höfuðið í tímatölkum í Ungverjalandi. Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið
Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira