West Ham tapaði 7,7 milljörðum í fyrra 3. september 2009 08:39 Enska útvalsdeildarliðið West Ham tapaði 37 milljónum punda eða 7,7 milljörðum kr. Í fyrra. Ársuppgjörið er áfall fyrir liðið og segir Nick Igoe fjármálasstjóri liðsins að viðskiptastefna hinna íslensku eigenda West Ham hafi reynst…"gölluð í grundvallaratriðum". Í frétt um málið í The Guardian segir að samkvæmt uppgjörinu nemi heildarskuldir og skuldbindingar West Ham hátt í 100 milljónum punda eða nær 20 milljörðum kr. Þetta sé arfleifð Björgólfs Guðmundssonar en liðið var í eigu hans á þeim tíma sem uppgjörið nær til. Það sem er hvað alvarlegast er að liðið er nú orðið brotlegt gagnvart skilmálum á lánum sínum. Þetta þýðir að fimm bankar hefðu getað gjaldfellt skuldir upp á yfir 20 milljónir punda og þar með sett liðið í þrot. "Það var aðeins velvilji þessara banka sem forðaði því að West Ham yrði fyrsta úrvalsdeildarliðið til að verða gjaldþrota," segir í Guardian. Nick Igoe segir að umfang rekstrartapsins og launagreiðslur á árunum 2007-2008 hafi leitt til þess að fyrrgreindir lánaskilmálar voru brotnir. Á þessu tímabili var launakostnaður West Ham rúmlega 63 milljónir punda en heildarvelta liðsins nam 81,5 milljónum punda. Launin voru sum sé 78% af veltunni sem getur ekki gengið upp. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Enska útvalsdeildarliðið West Ham tapaði 37 milljónum punda eða 7,7 milljörðum kr. Í fyrra. Ársuppgjörið er áfall fyrir liðið og segir Nick Igoe fjármálasstjóri liðsins að viðskiptastefna hinna íslensku eigenda West Ham hafi reynst…"gölluð í grundvallaratriðum". Í frétt um málið í The Guardian segir að samkvæmt uppgjörinu nemi heildarskuldir og skuldbindingar West Ham hátt í 100 milljónum punda eða nær 20 milljörðum kr. Þetta sé arfleifð Björgólfs Guðmundssonar en liðið var í eigu hans á þeim tíma sem uppgjörið nær til. Það sem er hvað alvarlegast er að liðið er nú orðið brotlegt gagnvart skilmálum á lánum sínum. Þetta þýðir að fimm bankar hefðu getað gjaldfellt skuldir upp á yfir 20 milljónir punda og þar með sett liðið í þrot. "Það var aðeins velvilji þessara banka sem forðaði því að West Ham yrði fyrsta úrvalsdeildarliðið til að verða gjaldþrota," segir í Guardian. Nick Igoe segir að umfang rekstrartapsins og launagreiðslur á árunum 2007-2008 hafi leitt til þess að fyrrgreindir lánaskilmálar voru brotnir. Á þessu tímabili var launakostnaður West Ham rúmlega 63 milljónir punda en heildarvelta liðsins nam 81,5 milljónum punda. Launin voru sum sé 78% af veltunni sem getur ekki gengið upp.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira