Moody´s sakað um að blása upp lánshæfiseinkunnir 23. september 2009 08:54 Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira