Schumacher með 2.2 miljóna öryggishjálm 10. ágúst 2009 08:12 Michael Schumacher hefur æft af kappi á kartbrautum til að undirbúa sig fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í 3 ár. mynd: kappakstur.is Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira