Schumacher keppir í meistaramóti ökumanna 2. nóvember 2009 18:48 Brautin í Bejing er tilbúinn fyrir kappakstur bestu ökumanna heims. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira