Ecclestone mærði Hitler og fékk skammir 7. júlí 2009 08:35 Bernie Ecclestone kom sér í vanda með að dásama verk Hitlers á síðustu öld. Mynd: AFP Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone félkk skömm í hattinn um alan heim eftir að hafa rætt fjálglega um hver atorkusamur Adolf Hitler hefði verið á sínum tíma. Ummæli hans ollu úlfaþyt um allan heim, bæði hjá almenningi, pólitíkusum og ýmsum samtökum gyðinga. "Ég var bjári og biðst afsökunar á ummælum mínum", sagði Ecclestone eftir að fjöldi aðila reis upp til handa og fóta, eftir að hann sagði í ensku dagblaði að stundum væri betra að vera með einræðisherra við stjórnvölinn. Hitler hefði komið mörgum í verk, eins og dæmin sönnuðu. "Ég studdi aldrei Hitler og enn síður þa misjöfnu hluti sem hann framkvæmdi. En fyrir stríðið þá reisti hann efnahag Þýskalands upp úr rústum einum. Hann týndi sér síðan í stríðrekstri. Ég tel að orð mín hafi verið oftúlkuð og ég er leiður yfir þessu vegna þess að ég hef sem dæmi stutt gyðingasamtök af kappi gegnum tíðina. Flestir félaga minna eru gyðingar og þeir hafa stutt mig eftir þetta upphlaup", sagði Ecclestone. Hann átti að hitta Gunther Oettinger, forseta Baden Wurtemburg í vikunni fyrir þýska kappakasturinn um næstu helgi ti að ræða framtíð Hockenheim kappakstursins, en fundinum var aflýst vegna ummælanna. Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone félkk skömm í hattinn um alan heim eftir að hafa rætt fjálglega um hver atorkusamur Adolf Hitler hefði verið á sínum tíma. Ummæli hans ollu úlfaþyt um allan heim, bæði hjá almenningi, pólitíkusum og ýmsum samtökum gyðinga. "Ég var bjári og biðst afsökunar á ummælum mínum", sagði Ecclestone eftir að fjöldi aðila reis upp til handa og fóta, eftir að hann sagði í ensku dagblaði að stundum væri betra að vera með einræðisherra við stjórnvölinn. Hitler hefði komið mörgum í verk, eins og dæmin sönnuðu. "Ég studdi aldrei Hitler og enn síður þa misjöfnu hluti sem hann framkvæmdi. En fyrir stríðið þá reisti hann efnahag Þýskalands upp úr rústum einum. Hann týndi sér síðan í stríðrekstri. Ég tel að orð mín hafi verið oftúlkuð og ég er leiður yfir þessu vegna þess að ég hef sem dæmi stutt gyðingasamtök af kappi gegnum tíðina. Flestir félaga minna eru gyðingar og þeir hafa stutt mig eftir þetta upphlaup", sagði Ecclestone. Hann átti að hitta Gunther Oettinger, forseta Baden Wurtemburg í vikunni fyrir þýska kappakasturinn um næstu helgi ti að ræða framtíð Hockenheim kappakstursins, en fundinum var aflýst vegna ummælanna.
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira