Kalifornía gæti fengið milljarða tekjur af kannabis 17. júlí 2009 14:08 Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Hrefna selur sinn hlut í Grillmarkaðnum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Hrefna selur sinn hlut í Grillmarkaðnum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira