Fyrrum fasteignasali ráðinn sem norn í fjölskyldugarð 29. júlí 2009 09:30 Það var fasteignasalinn fyrrverandi Carole Bonhanan sem hlaut starf sem norn í fjölskyldugarðinum Wookey Hole í Englandi. Carole, sem notar nornanafnið Carla Calamity, var valin úr 300 umsækjendum sem kepptu um stöðuna að lokum en alls sóttu hátt í 3.000 um starfið í upphafi. Keppnin var í anda X Factor, að því er segir í frétt um málið í Daily Mail, þar sem keppendur reyndu að heilla dómnefnd með galdrahæfileikum sínum og kunnáttu á kústskaft. Starfinu fylgja 50.000 pund eða rúmlega 10 milljónir kr. í árslaun og hellir sem nornin hefur til afnota og ábúðar í Wookey Hole. Wookey Hole er aðalferðamannastaðurinn við Wells í Englandi en þar eru sögufrægir hellar sem tilheyra fjölskyldugarðinum. Á miðöldum voru hellarnir heimkynni Wookey nornarinnar sem ábótinn í Glastonbury lét brenna á báli til að forða íbúum héraðsins frá göldrum hennar. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Það var fasteignasalinn fyrrverandi Carole Bonhanan sem hlaut starf sem norn í fjölskyldugarðinum Wookey Hole í Englandi. Carole, sem notar nornanafnið Carla Calamity, var valin úr 300 umsækjendum sem kepptu um stöðuna að lokum en alls sóttu hátt í 3.000 um starfið í upphafi. Keppnin var í anda X Factor, að því er segir í frétt um málið í Daily Mail, þar sem keppendur reyndu að heilla dómnefnd með galdrahæfileikum sínum og kunnáttu á kústskaft. Starfinu fylgja 50.000 pund eða rúmlega 10 milljónir kr. í árslaun og hellir sem nornin hefur til afnota og ábúðar í Wookey Hole. Wookey Hole er aðalferðamannastaðurinn við Wells í Englandi en þar eru sögufrægir hellar sem tilheyra fjölskyldugarðinum. Á miðöldum voru hellarnir heimkynni Wookey nornarinnar sem ábótinn í Glastonbury lét brenna á báli til að forða íbúum héraðsins frá göldrum hennar.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira