Ferrari má ekki verða aðlhlátursefni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 11:46 Massa vandræði. Mynd/Getty Images Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu. Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira