Innrás Philip Green hafin í Bandaríkjunum 18. febrúar 2009 21:56 sir Philip Green Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. Green segist vilja opna á bilinu 12 til 15 verslanir í borgum eins og Miami, Los Angeles og Las Vegas. Hann nefndi einnig möguleika á opnun í Kanada. Verslunin í New York sem talin er kosta 20 milljónir dollara er innréttuð af færustu hönnuðum bandaríkjanna og mun fylgja svokallaðri "no-Sale" stefnu. „Það vilja ekki allir vera í 2$ sviðinu," sagði Green og bætti við að gæðavörur væru lykilinn og verslunin væri komin til að vera í Bandaríkjunum. Green útskýrði einnig seinkunina á opnun verslunarinnar sem upphaflega átti að opna í haust. „Flóð, eldar, allt sem þú getur hugsað þér hefur komið fyrir okkur." Hann sagði einnig að jólasala Topshop í Bretlandi hefði verið sú mesta í sögunni. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. Green segist vilja opna á bilinu 12 til 15 verslanir í borgum eins og Miami, Los Angeles og Las Vegas. Hann nefndi einnig möguleika á opnun í Kanada. Verslunin í New York sem talin er kosta 20 milljónir dollara er innréttuð af færustu hönnuðum bandaríkjanna og mun fylgja svokallaðri "no-Sale" stefnu. „Það vilja ekki allir vera í 2$ sviðinu," sagði Green og bætti við að gæðavörur væru lykilinn og verslunin væri komin til að vera í Bandaríkjunum. Green útskýrði einnig seinkunina á opnun verslunarinnar sem upphaflega átti að opna í haust. „Flóð, eldar, allt sem þú getur hugsað þér hefur komið fyrir okkur." Hann sagði einnig að jólasala Topshop í Bretlandi hefði verið sú mesta í sögunni.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira